Tuesday, February 19, 2008

Hold up down (2005)

Hold up down var hin hressasta mynd, mjög fyndin og sniðug satt að segja. Get svosem ekki sagt mikið um hana bara virkilega góð afþreying. Þessar síðustu tuttugu mínútur fóru hins vegar fyrir ofan garð og neðan en ég sofnaði bara, þær voru nú hreint út sagt alveg skelfilegar. Hefðum alveg getað hætt að horfa bara. En það er alveg á hreinu að japanarnir kunna að gera ansi gott grín. Vá það er bara ekki hægt að tala meira um þessa mynd. Skella inn mynd bara jáaa...Hold up down, þetta plakat er alveg að minna mig á það hverstu grilluð þessi mynd var. Snilld.