Monday, January 21, 2008

I am Legend (2007)

Skólavörðustígurinn á meðan tökum stóð

Gamli Will Smith sem gamla goðsögnin, þessi mynd er helvíti hress, ég er alveg að fíla þessa eini gæinn í heiminum pælingu allt svo töff við það. Byrjun myndarinnar er líka alveg geðveik allt svo fagurt og frítt. Í þessari mynd koma Zombiearnir síðan sterkir inn gott að sjá bara sem minnst af þeim það byggir upp spennuna.

Síðan var ég líka að pæla hvernig þetta er allt tekið upp auð New York hlýtur að vera þvílíkt vinna í tölvu maður og líka ótrúlega vel gerð sú vinna kannski ekki jafngaman að leika þetta eins og þetta lítur út á skjánum :P . Jæja ég ætla að skella á hana 7,5 af 10.